Fjölskylduráðgjöf

  • Gagnreyndar rannsóknir (Evidence based research) hafa sýnt fram á að fjölskyldumeðferð ber árangur þegar foreldrar eiga í samskiptaerfiðleikum og börn glíma við hegðunarerfiðleika.
  • Fjölskylduráðgjöf Félagráðgjafans felur í sér að fjölskyldumeðlimir koma saman í viðtöl.