- Félagsráðgjafinn býður hjónum/pörum upp á ráðgjöf til að bæta samskipti og takast á við áskoranir í lífinu.
- Gagnreyndar rannsóknir (Evidence based research) hafa sýnt fram á að fjölskyldumeðferð ber árangur þegar hjón/pör glíma við erfiðleika í sambandinu.