- Markmið með þjónustu félagsráðgjafa er að auka lífsgæði notenda þjónustunnar og efla andlegt og félagslegt heilbrigði.
- Er að veita gæðaþjónustu til einstaklinga, fjölskyldna, fyrirtækja og stofnana.
- Að leggja áherslu á fjölskylduforvarnir og hlúa að geðtengslum.