Námskeið

Félagsráðgjafinn býður upp á nokkur námskeið. Nánar má lesa um hvert og eitt námskeið með því að smella á viðeigandi námskeið hér til hliðar. Ef þú vilt skrá þig á námskeið þá velur þú hnappinn Senda fyrirspurn. Einnig er hægt að hringja í s: 6996948 og fá upplýsingar.

Hægt er að kaupa gjafabréf hjá Félagsrágjafanum og gefa vinum og ættingjum námskeið!